fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Efast um að þeir fái leikmann Liverpool – Telja að hann fari annað

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. apríl 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Diaz, leikmaður Liverpool, hefur nokkuð reglulega verið orðaður við Barcelona en hjá spænska stórliðinu eru menn farnir að efast um að þeir geti fengið hann.

Sport segir frá þessu og að Barcelona telji sig ekki ráða við að borga það sem Liverpool vill fyrir Kólumbíumanninn, sérstaklega vegna áhuga sádiarabíska félagsins Al-Nassr.

Talið er að Liverpool vilji um 65 milljónir punda fyrir hinn 28 ára gamla Diaz, en hann á rúm tvö ár eftir af samningi sínum á Anfield.

Diaz spilar stóra rullu hjá Liverpool og er með 15 mörk á leiktíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að hann sé nú aðalmarkvörður liðsins

Staðfestir að hann sé nú aðalmarkvörður liðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Chelsea lagði Liverpool

England: Chelsea lagði Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

PSG hvíldi tíu leikmenn en Arsenal notaði bestu mennina

PSG hvíldi tíu leikmenn en Arsenal notaði bestu mennina
433Sport
Í gær

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Í gær

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna