fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

United skoðar 22 ára markvörð – Framtíð Onana í lausu lofti

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. apríl 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sagt er að Manchester United vilji fá inn markvörð í sumar en Ruben Amorim hefur ekki mikla trú á Andre Onana samkvæmt fréttum.

Onana hefur átt nokkuð erfiða tíma á Old Trafford á þeim tveimur árum sem hann hefur verið hjá félaginu.

Ensk blöð segja í dag að Bart Verbruggen markvörður Brighton sé á lista hjá United og félagið hafi áhuga á honum.

Verbruggen er 22 ára gamall hollenskur landsliðsmaður.

Hann hefur átt góða tíma hjá Brighton en hann var áður hjá Anderlecht og nú gæti United reynt að fá hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham