fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Umboðsmaður hjá lykilmanni Liverpool segir drauminn að hann spili fyrir Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. apríl 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Gravenberch miðjumaður Liverpool hefur verið magnaður á þessu tímabili eftir erfitt fyrsta tímabil á Anfield.

Gravenberch kostaði 34 milljónir punda þegar hann kom frá FC Bayern.

Gravenberch hefur verið nefndur til sögunnar sem mögulegur kostur fyrir Real Madrid en talið er útilokað að Liverpool selji hann.

Gravenberch er með samning til 2028 á Anfield en umboðsmaður hans segir draum að hann spili fyrir Real Madrid.

„Þegar Ryan var 16 ára gamall þá vildi Barcelona fá hann,“ segir Jose Fortes Rodriguez umboðsmaður Gravenberch.

„Þeir vildu kaupa hann en faðir hans vildi það ekki. Hann er nógu góður fyrir Real Madrid og við myndum elska það að hann myndi spila þar.“

„Liverpool færi fram á svakalega upphæð, ég veit að Real Madrid hefur haft áhuga en ég held að það sé ekki möguleiki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann sé nú aðalmarkvörður liðsins

Staðfestir að hann sé nú aðalmarkvörður liðsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Vestri á toppinn

Besta deildin: Vestri á toppinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“