fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Snorri gerði sig að athlægi í ræðustól Alþingis – Sjáðu myndbandið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 10. apríl 2025 09:31

Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, segist hafa formlega gert sig að athlægi í ræðustól Alþingis.

Hann birti myndband af atvikinu á samfélagsmiðlum og útskýrði hvað fór úrskeiðis.

„Í andsvörum var ég að lýsa vissum efasemdum um áform ríkisvaldsins um að taka yfir námsbókamarkað menntaskólanema, sem er ný fyrirhuguð 350 milljóna árleg niðurgreiðsla sem alls ekki allir þurfa á að halda. Þessu fé mætti heldur beina þangað sem þess er meiri þörf.

Að auki hélt ég á lofti því sjónarmiði að það væri hollt ungu fólki að þurfa að vinna fyrir eigin bókakaupum í stað þess að fá allt „ókeypis“ – þótt skattgreiðendur þurfi auðvitað að borga á endanum.

Með því móti mætti einnig takmarka virðingarleysi ungdómsins fyrir hinu margvíslega prentaða efni, sem eykst óhjákvæmilega ef þeim líður ekki eins og þau hafi unnið sér sjálf inn fyrir bókunum.

Í því sambandi ákvað ég að taka persónulegt dæmi um reynslu mína af tilfinningalegu sambandi við hvers konar gefins bækur. Sú tilraun tók óvænta stefnu…“

Horfðu á atvikið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“
Fókus
Í gær

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Freyja flytur sig um set

Freyja flytur sig um set
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gunnar Dan lá andvaka og heyrði í rafmagninu – „Ég fékk skilaboð að handan“

Gunnar Dan lá andvaka og heyrði í rafmagninu – „Ég fékk skilaboð að handan“