fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Barcelona í alvöru gír í Meistaradeildinni – PSG lagði Villa í skemmtilegum leik

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. apríl 2025 20:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er nánast komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir 4-0 sigur á Dortmund í fyrri leik liðanna í kvöld.

Robert Lewandowski mætti með stóra hnífinn og skoraði tvö gegn sínum fyrrum samherjum í Dortmund.

Raphinha skoraði eitt og Lamine Yamal eitt. Ljóst er að þeir þýsku þurfa kraftaverk í næstu viku og meira til svo þeir snúi þessu við.

Í hinum leiknum vann PSG góðan 3-1 sigur á Aston Villa en þeir ensku komust yfir.

Morgan Rogers kom Villa yfir á 35 mínútu en fjórum mínútum síðar jafnaði Desire Doue.

Það var svo Khvicha Kvaratskhelia sem skoraði annað mark PSG í síðari hálfleik. Allt stefndi í að Villa væri í ágætis málum fyrir seinni leikinn þegar Nuno Mendes skoraði þriðja markið í uppbótartíma og þar við sat.

PSG fer með góð úrslit í seinni leikinn á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óvæntur leikmaður orðaður við United – Sóknarmaður sem var áður hjá Everton

Óvæntur leikmaður orðaður við United – Sóknarmaður sem var áður hjá Everton
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning