fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Barcelona í alvöru gír í Meistaradeildinni – PSG lagði Villa í skemmtilegum leik

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. apríl 2025 20:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er nánast komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir 4-0 sigur á Dortmund í fyrri leik liðanna í kvöld.

Robert Lewandowski mætti með stóra hnífinn og skoraði tvö gegn sínum fyrrum samherjum í Dortmund.

Raphinha skoraði eitt og Lamine Yamal eitt. Ljóst er að þeir þýsku þurfa kraftaverk í næstu viku og meira til svo þeir snúi þessu við.

Í hinum leiknum vann PSG góðan 3-1 sigur á Aston Villa en þeir ensku komust yfir.

Morgan Rogers kom Villa yfir á 35 mínútu en fjórum mínútum síðar jafnaði Desire Doue.

Það var svo Khvicha Kvaratskhelia sem skoraði annað mark PSG í síðari hálfleik. Allt stefndi í að Villa væri í ágætis málum fyrir seinni leikinn þegar Nuno Mendes skoraði þriðja markið í uppbótartíma og þar við sat.

PSG fer með góð úrslit í seinni leikinn á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift