fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Barcelona í alvöru gír í Meistaradeildinni – PSG lagði Villa í skemmtilegum leik

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. apríl 2025 20:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er nánast komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir 4-0 sigur á Dortmund í fyrri leik liðanna í kvöld.

Robert Lewandowski mætti með stóra hnífinn og skoraði tvö gegn sínum fyrrum samherjum í Dortmund.

Raphinha skoraði eitt og Lamine Yamal eitt. Ljóst er að þeir þýsku þurfa kraftaverk í næstu viku og meira til svo þeir snúi þessu við.

Í hinum leiknum vann PSG góðan 3-1 sigur á Aston Villa en þeir ensku komust yfir.

Morgan Rogers kom Villa yfir á 35 mínútu en fjórum mínútum síðar jafnaði Desire Doue.

Það var svo Khvicha Kvaratskhelia sem skoraði annað mark PSG í síðari hálfleik. Allt stefndi í að Villa væri í ágætis málum fyrir seinni leikinn þegar Nuno Mendes skoraði þriðja markið í uppbótartíma og þar við sat.

PSG fer með góð úrslit í seinni leikinn á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Onana má fara en er sagður ætla að berjast fyrir sætinu

Onana má fara en er sagður ætla að berjast fyrir sætinu
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Félagaskipti Guehi til Liverpool í uppnámi – Rúmir tveir tímar eftir af glugganum

Félagaskipti Guehi til Liverpool í uppnámi – Rúmir tveir tímar eftir af glugganum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elliot búinn að finna sér félag

Elliot búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United loksins að losa sig við Sancho

United loksins að losa sig við Sancho
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hallgrímur sakar Garðbæinga um að beita bellibrögðum – „Mér finnst það til skammar“

Hallgrímur sakar Garðbæinga um að beita bellibrögðum – „Mér finnst það til skammar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Valur tapaði gegn Fram – Jafnt í stórleiknum

Besta deildin: Valur tapaði gegn Fram – Jafnt í stórleiknum