fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Gult spjald í Meistaradeildinni en tveggja leikja bann á Íslandi – Sjáðu það sem gerðist í gær

433
Miðvikudaginn 9. apríl 2025 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti nokkra furðu að Aron Sigurðarson fyrirliði KR var dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að keyra inn í Andra Fannar Stefánsson leikmann KA.

Atvikið átti sér stað í leik liðanna á sunnudag en Aron fékk tveggja leikja bann frá aganefnd KSÍ í gær.

Sparkspekingar eru ekki á sama máli hvort Aron hafi átt að fá rautt spjald en flestir virðast á því að tveggja leikja bann sé vel í lagt.

Álíka atvik átti sér stað í leik Arsenal og Real Madrid í gær þegar Thomas Partey keyrði inn í leikmann Real Madrid.

Partey fékk gult spjald að launum en Aron fer í tveggja leikja bann á Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning