fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Fyrrum Heimsmeistarinn rekinn eftir stutta dvöl í Króatíu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. apríl 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjálfaraferill Fabio Cannavaro er í brekku en hann var í daginn rekinn úr starfi frá Dinamo Zagreb.

Cannavaro stýrði aðeins fjórtán leikjum hjá Dinamo áður en hann missti starfið.

Cannavaro var þarna að stýra sínu áttunda liði á tíu ára þjálfaraferli sínum.

Þessi fyrrum landsliðsmaður Ítalíu í knattspyrnu fer nú í það að reyna að finna sér nýtt starf.

Cannavaro var kjörinn besti knattspyrnumaður í heimi árið 2006 eftir að Ítalía varð Heimsmeistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann