fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Skilur ekki frystikistuna sem Sigurður Egill er í á Hlíðarenda

433
Mánudaginn 7. apríl 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Nikulásson sérfræðingur Þungavigtarinnar og fyrrum þjálfari KFA vill sjá eina breytingu á byrjunarliði Vals eftir fyrstu umferð.

Rætt var í þætti dagsins að Val vantaði að nýta breidd vallarins betur og Sigurður Egill Lárusson geti leyst það.

Sigurður hefur mikið verið á bekknum hjá Srdjan Tufegdzic í vetur og byrjaði fyrsta leik tímabilsins gegn Vestra á bekknum. Liðin gerðu 1-1 jafntefli.

„Ég myndi vilja fá Sigurð Egil þarna vinstra megin, ég skil ekki alveg pælinguna með hann og frystikistuna. Hann fær fimm mínútur,“ segir Mikael um stöðu Sigurðar.

Sigurður hefur undanfarnar vikur verið orðaður við önnur lið en Mikael vill hann í byrjunarlið Vals í næstu umferð.

„Hann hlýtur að koma inn í liðið á móti KR, ég skil þetta ekki alveg. Ég myndi setja hann inn í liðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar