fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Kane ósáttur: ,,Hefði getað skemmt á mér ökklann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. apríl 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, leikmaður Bayern Munchen, er óánægður með mann sem ber nafnið Cedric Zesiger og spilar með Augsburg.

Þessi tvö lið mættust um helgina í efstu deild Þýskalands en Bayern fagnaði mikilvægum 3-1 sigri í toppbaráttunni.

Zesiger fékk að líta rautt spjald á 59. mínútu fyrir brot á Kane en sá enski náði að klára leikinn og skoraði annað mark liðsins.

Kane segist hafa verið heppinn að hafa ekki meiðst alvarlega en bætir við að hann verði klár í leik gegn Inter Milan í Meistaradeildinni í vikunni.

,,Þetta var klárt annað gult spjald, hann tæklaði mig aftan frá. Þetta var stórhættulegt brot og hefði getað skemmt á mér ökklann,“ sagði Kane.

,,Við áttum líka að fá vítaspyrnu í kjölfarið. Ég er nokkuð bóltinn en ég er vanur því. Ég hef ekki miklar áhyggjur og þetta verður í lagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum