fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Höskuldur fagnaði komu dóttur sinnar með marki: ,,Það var viðeigandi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. apríl 2025 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Höskuldur Gunnlaugsson ræddi við Stöð 2 Sport í kvöld eftir leik Breiðabliks við Aftureldingu í Bestu deildinni.

Höskuldur skoraði fyrsta mark Bestu deildarinnar árið 2025 en hann kom boltanum í netið úr vítaspyrnu í 2-0 sigri.

Fyrirliðinn hrósaði Aftureldingu fyrir þeirra nálgun í þessum leik en var einnig nokkuð ánægður með frammistöðu sinna manna.

,,Það er hrós á þá, þeir seldu sig dýrt og voru hugrakkir að spila. Þeir komu inn í seinni hálfleikinn með öðruvísi leikplan sem gerði það að verkum að pressan okkar sem var góð var ekki jafn kröftug,“ sagði Höskuldur við Stöð 2 Sport.

Höskuldur eignaðist dóttur stuttu fyrir leik eða um miðnætti í gær og gat varla fagnað því betur en með marki í kvöld.

,,Það er hárrétt, það var lítil prinsessa sem kom rétt eftir miðnætti og það var viðeigandi að fagna komu hennar með marki og góðum opnunarleik, takk kærlega.“

,,Í fyrri hálfleik vorum við vel ‘syncaðir’ og sköpuðum fleiri færi. Þetta var öflug frammistaða heilt yfir. Ég verð að gefa þeim credit, mér fannst þeir stíga upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margir hissa á brottrekstrinum – Yfir tuttugu sem hafa verið reknir á þrettán árum

Margir hissa á brottrekstrinum – Yfir tuttugu sem hafa verið reknir á þrettán árum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“
433Sport
Í gær

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal
433Sport
Í gær

Klár í að fara til Manchester United í sumar

Klár í að fara til Manchester United í sumar