fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Þetta eru þeir sjö aðilar sem komu að því að kaupa Hafliða og Magnús út

433
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 18:30

Hafliði Breiðfjörð selur fyrirtækið. Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti nokkuð mikla athygli í síðustu viku þegar Hafliði Breiðfjörð stofnandi Fótbolta.net ákvað að selja vefinn sem hefur notið nokkurra vinsælda um margra ára skeið.

Hafliði hefur verið starfandi framkvæmdarstjóri vefsins en hlaupið í öll verk, hvort sem það er að skrifa fréttir eða mynda fótboltaleiki.

Sjö einstaklingar koma að því að kaupa vefinn af Hafliða og Magnúsi Má Einarssyni fyrrum ritstjóra vefsins sem átti lítinn hlut í honum.

Mate Dalmay fer fyrir hópnum, hann hefur þjálfað körfubolta síðustu ár.

Máté Dalmay fer fyrir hópnum og á 55 prósent í félaginu Fótbolti EHF sem heldur utan um reksturinn á vefnum. Aðrir eiga 10 prósent og minna.

Ekkert hefur verið gefið upp kaupverðið á vefnum en ljóst er að sú tala eru tugir milljóna, félagið var rekið með tæplega 5 milljóna króna hagnaði árið 2023 og átti þá 22 milljónir í eigið fé.

Eigendur Fótbolta.net.
55%
Dalmay Dynasty Investments ehf. (eigandi Máté Dalmay)

10%
AAT fjármál ehf. (eigandi Alexander Angelo Tonini)

10%
AQTP ehf. (eigandi Daði Janusson)

10%
Moonshadow Capital ehf. (eigandi Árni Þór Birgisson)

10%
Stjörnukíkir ehf. (eigendur Daníel Rúnarsson, 50%, og María Karlsdóttir, 50%)

5%
Miklós Dalmay

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Setja sig í samband við Manchester United

Setja sig í samband við Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Jorginho búinn að velja sér áfangastað

Allt klappað og klárt – Jorginho búinn að velja sér áfangastað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

City ætlar að setja allt í botn til að fá Gibbs-White

City ætlar að setja allt í botn til að fá Gibbs-White
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal
433Sport
Í gær

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands
433Sport
Í gær

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Í gær

Svona fagnaði Harry Kane þegar hann loksins vann titil

Svona fagnaði Harry Kane þegar hann loksins vann titil
433Sport
Í gær

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur