fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Þetta eru þeir sjö aðilar sem komu að því að kaupa Hafliða og Magnús út

433
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 18:30

Hafliði Breiðfjörð selur fyrirtækið. Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti nokkuð mikla athygli í síðustu viku þegar Hafliði Breiðfjörð stofnandi Fótbolta.net ákvað að selja vefinn sem hefur notið nokkurra vinsælda um margra ára skeið.

Hafliði hefur verið starfandi framkvæmdarstjóri vefsins en hlaupið í öll verk, hvort sem það er að skrifa fréttir eða mynda fótboltaleiki.

Sjö einstaklingar koma að því að kaupa vefinn af Hafliða og Magnúsi Má Einarssyni fyrrum ritstjóra vefsins sem átti lítinn hlut í honum.

Mate Dalmay fer fyrir hópnum, hann hefur þjálfað körfubolta síðustu ár.

Máté Dalmay fer fyrir hópnum og á 55 prósent í félaginu Fótbolti EHF sem heldur utan um reksturinn á vefnum. Aðrir eiga 10 prósent og minna.

Ekkert hefur verið gefið upp kaupverðið á vefnum en ljóst er að sú tala eru tugir milljóna, félagið var rekið með tæplega 5 milljóna króna hagnaði árið 2023 og átti þá 22 milljónir í eigið fé.

Eigendur Fótbolta.net.
55%
Dalmay Dynasty Investments ehf. (eigandi Máté Dalmay)

10%
AAT fjármál ehf. (eigandi Alexander Angelo Tonini)

10%
AQTP ehf. (eigandi Daði Janusson)

10%
Moonshadow Capital ehf. (eigandi Árni Þór Birgisson)

10%
Stjörnukíkir ehf. (eigendur Daníel Rúnarsson, 50%, og María Karlsdóttir, 50%)

5%
Miklós Dalmay

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“