fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

England: Jota hetjan í grannaslagnum – Óvæntur sigur Ipswich

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 20:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann grannaslaginn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en hörkuleikur fór fram á Anfield í Liverpool borg.

Everton kom í heimsókn og fékk sín tækifæri í fyrri hálfleik en aðeins eitt mark var skorað og það gerðu heimamenn.

Diogo Jota skoraði markið snemma í seinni hálfleik og tryggði sínum mönnum 12 stiga forystu á toppnum.

Manchester City vann sína viðureign gegn Leicester en Omar Marmoush var á meðal markaskorara gegn fallbaráttuliðinu.

Ipswich kom mörgum á óvart og vann lið Bournemouth á útivelli þar sem Liam Delap komst að sjálfsögðu á blað.

Hér má sjá öll úrslit kvöldsins.

Liverpool 1 – 0 Everton
1-0 Diogo Jota(’57)

Manchester City 2 – 0 Leicester
1-0 Jack Grealish(‘2)
2-0 Omar Marmoush(’29)

Brighton 0 – 3 Aston Villa
0-1 Marcus Rashford(’51)
0-2 Marco Asensio(’78)
0-3 Donyell Malen(’90)

Bournemouth 1 – 2 Ipswich
0-1 Nathan Broadhead(’34)
0-2 Liam Delap(’60)
1-2 Evanilson(’67)

Newcastle 2 – 1 Brentford
1-0 Alexander Isak(’45)
1-1 Bryan Mbuemo(’66, víti)
2-1 Sandro Tonali(’74)

Southampton 1 – 1 Crystal Palace
1-0 Paul Onuachu(’20)
1-1 Matheus Franca(’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Stuðningsmenn Liverpool öskuillir – Tóku eftir þessu athæfi andstæðingsins um helgina

Myndband: Stuðningsmenn Liverpool öskuillir – Tóku eftir þessu athæfi andstæðingsins um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Setja sig í samband við Manchester United

Setja sig í samband við Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
United horfir til Mbeumo