fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Tjáir sig um fyrrum undrabarnið sem spilar lítið – ,,Hann þarf að sýna metnað“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. mars 2025 21:10

Ansu Fati Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hansi Flick, stjóri Barcelona, hefur gefið sterklega í skyn að Ansu Fati eigi litla sem enga framtíð fyrir sér hjá félaginu.

Fati var undrabarn Barcelona á sínum tíma en hann lék sinn fyrsta deildarleik 2019 og vakti heimsathygli.

Meiðsli höfðu áhrif á tíma Fati hjá Barcelona næstu árin og var hann lánaður til Brighton árið 2023 þar sem hann stóðst ekki væntingar.

Fati er 22 ára gamall í dag og hefur spilað átta leiki fyrir Barcelona í vetur en Flick virðist vera óánægður með hugarfar og viðhorf leikmannsins.

,,Hver einn og einasti leikmaður þarf að gefa 100 prósent í verkefnið. Á hverjum degi og í hverri viku,“ sagði Flick.

,,Hann þarf að sýna okkur þjálfurunum ákveðinn metnað, að þeir eigi skilið að þeir fái að spila.“

,,Það er starf leikmann. Það er það eina sem ég ætla að segja um málið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guðrún eftir tapið í kvöld: ,,Okkur langaði rosalega mikið að ná í sigur“

Guðrún eftir tapið í kvöld: ,,Okkur langaði rosalega mikið að ná í sigur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Silva fékk gjöf frá Chelsea

Silva fékk gjöf frá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“