fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Búinn að ná ótrúlegum árangri – Hefur skorað gegn öllum liðunum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. mars 2025 16:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane er í raun engum líkur en það eru fáir ef einhverjir í heiminum sem eru betri í að skora mörk en enski landsliðsmaðurinn.

Kane komst á blað fyrir Bayern Munchen í gær í leik gegn St. Pauli og hefur nú skorað gegn öllum liðum sem hann hefur mætt í efstu deild Þýskaland.

Það er enginn smá árangur en Kane hefur undanfarin tvö tímabil leikið í Þýskalandi eftir að hafa yfirgefið uppeldisfélag sitt, Tottenham.

Kane hefur skorað gegn öllum 19 liðunum sem hann hefur mætt í Bundesligunni en aðeins Miroslav Klose gerði betur.

Klose skoraði gegn öllum 28 liðum sem hann mætti á sínum ferli í Þýskalandi en hann hefur í dag lagt skóna á hilluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísak Snær til Lyngby

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum