fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

England með fullt hús stiga og vann öruggan sigur

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. mars 2025 21:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England vann mjög öruggan sigur í undankeppni HM í kvöld er liðið mætti Lettlandi á Wembley.

England byrjar riðil sinn vel með tveimur sigrum en staðan eftir fyrri hálfleikinn var 1-0 fyrir heimamönnum.

Reece James skoraði stórbrotið aukaspyrnumark áður en þeir Harry Kane og Eberechi Eze bættu við mörkum í 3-0 sigri.

Þetta var annar sigur Englands í keppninni en fyrri leikurinn vannst 2-0 gegn Albaníu.

Smærri lið voru einnig í eldlínunni en Albanía vann Andorra, Bosnía lagði Kýpur, Pólland var sannfærandi gegn Möltu og San Marino tapaði 5-1 gegn Rúmeníu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Í gær

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt
433Sport
Í gær

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“