fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Sjáðu markið: Orri Steinn kom Íslandi yfir eftir rúmlega mínútu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. mars 2025 17:13

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland er komið yfir gegn Kósovó í Þjóðadeildinni en liðin leika seinni leik sinn á Murcia á Spáni þessa stundina.

Það tók Ísland ekki langan tíma að skora fyrsta markið en Orri Steinn Óskarsson var réttur maður á réttum stað.

Markið kom eftir hornspyrnu og er afskaplega mikilvægt fyrir Ísland í umspilinu – fyrri leiknum lauk með 2-1 sigri Kósovó.

Hér má sjá markið sem var skorað eftir rúmlega eina mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli
433Sport
Í gær

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn
433Sport
Í gær

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?