fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Eiður Smári fékk mínútur þegar goðsagnirnar mættust – Sjáðu magnað skallamark og fagnið sem vakti heimsathygli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. mars 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Crouch skoraði magnað skallamark í gær er Liverpool mætti Chelsea í góðgerðarleik á Englandi.

Enginn núverandi leikmaður liðanna tók þátt en goðsagnir mættust þarna og var Eiður Smári Guðjohnsen á bekknum hjá Chelsea.

Eiður fékk að spila hálftíma í 2-0 tapi en Crouch var munurinn á þessum liðum og skoraði bæði mörkin.

Fyrra mark Crouch var afskaplega laglegt og fagnaði hann með vélmenninu fræga – líkt og hann gerði með enska landsliðinu á sínum tíma.

Markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn
433Sport
Í gær

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?