fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Eiður Smári fékk mínútur þegar goðsagnirnar mættust – Sjáðu magnað skallamark og fagnið sem vakti heimsathygli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. mars 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Crouch skoraði magnað skallamark í gær er Liverpool mætti Chelsea í góðgerðarleik á Englandi.

Enginn núverandi leikmaður liðanna tók þátt en goðsagnir mættust þarna og var Eiður Smári Guðjohnsen á bekknum hjá Chelsea.

Eiður fékk að spila hálftíma í 2-0 tapi en Crouch var munurinn á þessum liðum og skoraði bæði mörkin.

Fyrra mark Crouch var afskaplega laglegt og fagnaði hann með vélmenninu fræga – líkt og hann gerði með enska landsliðinu á sínum tíma.

Markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli