fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Útskýrir fagn sitt í gær og segir það alls ekki sneið á Cristiano

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. mars 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danmörk vann 1-0 sigur á Portúgal í Þjóðadeildinni í gær þar sem varamaðurinn Rasmus Hojlun skoraði eina markið.

Framherji Manchester United var með öfluga innkomu í leiknum og tryggði sigurinn fyrir Dani.

Fagnið hans vakti athygli en hann hlóð í Suii fagnið sem Cristiano Ronaldo er þekktur fyrir og byrjaði á.

Margir túlkuðu þetta sem skot á Ronaldo en svo var ekki. „Cristiano er mér allt, ég elska fótbolta vegna Cristiano. Ég er stuðningsmaður Manchester United vegna Cristiano,“ sagði Hojlund eftir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi