fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Útskýrir fagn sitt í gær og segir það alls ekki sneið á Cristiano

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. mars 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danmörk vann 1-0 sigur á Portúgal í Þjóðadeildinni í gær þar sem varamaðurinn Rasmus Hojlun skoraði eina markið.

Framherji Manchester United var með öfluga innkomu í leiknum og tryggði sigurinn fyrir Dani.

Fagnið hans vakti athygli en hann hlóð í Suii fagnið sem Cristiano Ronaldo er þekktur fyrir og byrjaði á.

Margir túlkuðu þetta sem skot á Ronaldo en svo var ekki. „Cristiano er mér allt, ég elska fótbolta vegna Cristiano. Ég er stuðningsmaður Manchester United vegna Cristiano,“ sagði Hojlund eftir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig um háværa orðróma í kringum Bruno Fernandes

Tjáir sig um háværa orðróma í kringum Bruno Fernandes
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðjumaður Liverpool mjög eftirsóttur

Miðjumaður Liverpool mjög eftirsóttur
433Sport
Í gær

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer