fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Arsenal sagt skoða samherja Alberts til að leysa vandamálið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. mars 2025 15:00

Moise Kean.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tutto Mercato á Ítalíu segir að Arsenal sé farið að horfa til þess að kaupa Moise Kean framherja Fiorentina í sumar.

Kean er 25 ára gamall og hefur átt fína spretti með Fiorentina á þessu tímabili.

Kean þekkir til á Englandi hann var keyptur til Everton árið 2019 en fann ekki taktinn á Englandi.

Kean var á þeim tíma meðal annars lánaður til PSG en var aftur keyptur til Juventus árið 2023.

Hann fór svo til Fiorentina í fyrra en nú er sagt að Arsenal hafi áhuga á framherjanum knáa frá Ítalíu.

Hjá Fiorentina er Albert Guðmundsson ein af stjörnum liðsins ásamt Kean.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun