fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lárus Orri Ólafsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Knattspyrnudeild Grindavíkur. Þessi efnilegi knattspyrnumaður er 18 ára gamall, fæddur árið 2006, og leikur sem sóknarsinnaður miðjumaður.

Lárus Orri hefur æft með meistaraflokki Grindavíkur frá árinu 2023 og lék fimm leiki í deild og bikarkeppni á síðustu leiktíð. Hann var fyrir nokkrum árum í æfingahóp fyrir U15 ára landsliði Íslands. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Lárus sýnt mikla hæfileika og metnað á æfingum og í leikjum með meistaraflokki.

„Lárus Orri er mjög efnilegur leikmaður sem leggur alltaf mjög hart að sér. Hann er með frábæra spyrnutæki og ég er mjög spenntur að fylgjast með framþróun hans á næstu árum,“ segir Haraldur Árni Hróðmarsson, þjálfari Grindavíkur.

Þess má geta að Lárus Orri er náfrændi Gylfa Þórs Sigurðssonar sem nú leikur með Víking Reykjavík en átti frábæran atvinnumannaferil og landsliðsferil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag