fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lárus Orri Ólafsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Knattspyrnudeild Grindavíkur. Þessi efnilegi knattspyrnumaður er 18 ára gamall, fæddur árið 2006, og leikur sem sóknarsinnaður miðjumaður.

Lárus Orri hefur æft með meistaraflokki Grindavíkur frá árinu 2023 og lék fimm leiki í deild og bikarkeppni á síðustu leiktíð. Hann var fyrir nokkrum árum í æfingahóp fyrir U15 ára landsliði Íslands. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Lárus sýnt mikla hæfileika og metnað á æfingum og í leikjum með meistaraflokki.

„Lárus Orri er mjög efnilegur leikmaður sem leggur alltaf mjög hart að sér. Hann er með frábæra spyrnutæki og ég er mjög spenntur að fylgjast með framþróun hans á næstu árum,“ segir Haraldur Árni Hróðmarsson, þjálfari Grindavíkur.

Þess má geta að Lárus Orri er náfrændi Gylfa Þórs Sigurðssonar sem nú leikur með Víking Reykjavík en átti frábæran atvinnumannaferil og landsliðsferil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning