fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Segir nýjustu ákvörðun United skammarlega fyrir félagið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 10:00

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The 1958 sem er einn virkasti stuðningsmannahópur Manchester United segir ákvörðun félagsins að hækka miðaverð til eldri stuðningsmanna skammarlega.

Félagið tilkynnti í gær að ársmiðar félagsins myndu hækka um 5 prósent í verði á næstu leiktíð.

Aðeins miðar fyrir 16 ára og yngri hækka ekki í verði en United reynir að auka tekjur félagsins.

„Það er dapurt að félagið geti ekki eins og mörg önnur félög haldið óbreyttu miðaverði,“ segir í tilkynningu.

Hópurinn segir hækkunina skammarlega og sérstaklega þegar horft er í það að bílastæði á vellinum hækka um 15 prósent í verði.

Er það sagt hækkun til eldra fólks sem á erfitt með að koma gangandi langa leið á völlinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga