fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Óttast það sem Carragher og Neville segja um City og skrifuðu þeim bréf

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. mars 2025 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Sky Sports óttast þau orð sem munu falla eftir að dómur fellur í máli Manchester City, búist er við að dómur falli á næstu vikum.

City er ákært í 115 liðum af ensku úrvalsdeildinni fyrir brot á reglum um fjármögnun.

Málið hefur lengi verið í loftinu en Sky Sports óttast að sérfræðingar sínir segi eitthvað sem gæti pirrað fólk.

Hafa Gary Neville, Jamie Carragher og Roy Keane fengið bréf þess efnis að ræða aðeins staðreyndir málsins.

Þeir eiga svo að benda fólki á að fylgjast með Sky Sports News þar sem fréttamenn fara yfir málið.

Óvíst er hvernig málið mun fara en forráðamenn City hafa hafnað því í mörg ár að hafa gerst brotlegir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum undrabarn leggur skóna á hilluna 28 ára gamall

Fyrrum undrabarn leggur skóna á hilluna 28 ára gamall
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi sagður vera á förum

Messi sagður vera á förum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði