fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Tuchel segir að Rashford þurfi að passa sig – Má ekki byrja að gera það sama

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. mars 2025 17:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, landsliðsþjálfari Englands, hefur varað Marcus Rashford við eftir að sá síðarnefndi var valinn í enska landsliðshópinn.

Valið kom þónokkrum á óvart en Rashford er í dag á mála hjá Aston Villa á lánssamningi hjá Manchester United.

Tuchel hefur verið ánægður með framlag Rashford í undanförnum leikjum Villa og ákvað að taka sénsinn á leikmanninum.

Hann varar Rashford þó við því að ef hann verði að horfa fram veginn frekar en að taka upp gamla rútínu þar sem hann var óneitanlega með ákveðna stjörnustæla á vellinum.

,,Að mínu mati þá hefur hann haft mikil áhrif hjá Aston Villa, mest megnis þegar hann kemur inn af bekknum,“ sagði Tuchel.

,,Hann hefur hrifið mig og þá aðallega hans varnarvinna og hvernig hann vinnur til baka. Ég fékk það á tilfinninguna að við ættum að velja hann og reyna að fá hann til að komast í sitt gamla form frekar en að halda sig við gömlu rútínuna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guðrún eftir tapið í kvöld: ,,Okkur langaði rosalega mikið að ná í sigur“

Guðrún eftir tapið í kvöld: ,,Okkur langaði rosalega mikið að ná í sigur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Silva fékk gjöf frá Chelsea

Silva fékk gjöf frá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“