fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót

433
Föstudaginn 14. mars 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnús Már Einarsson, þjálfari nýliða Aftureldingar í Bestu deild karla, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni á 433.is.

Afturelding styrkti sig vel strax fyrir áramót þegar bræðurnir Axel Óskar og Jökull Andréssynir mættu, ásamt þeim Oliver Sigurjónssyni og Þórði Gunnari Hafþórssyni.

Magnús sagði í þættinum að hann útilokaði ekki frekari styrkingar fyrir mót, en Besta deildin hefst í byrjun næsta mánaðar.

„Það gæti komið einn fyrir mót. Við erum aðeins að skoða það en það er ekkert í hendi, ekkert sem gerist í dag eða á morgun. Það kemur í ljós.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir
Hide picture