fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. mars 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson framherji Fiorentina segir það ótrúlega gott að spila með David de Gea markverði liðsins, sá spænski hefur verið frábær í vetur.

De Gea hafði verið í árs fríi frá fótbolta eftir að samningur hans við Manchester United rann út.

Getty Images

De Gea hafði átt frábæra tíma hjá Manchester United í tólf ár áður en hann fór frá félaginu. Hann og Albert eru á sínu fyrsta ári hjá Fiorentina.

„Hann er virkilega auðmjúkur, þegar þú ert að ræða við hann kemur ekki sú tilfinning að hann hafi verið hjá Manchester United í ellefu ár og unnið sér inn allan þennan pening og titlana,“ segir Albert.

„Hann er virkilega jarðbundinn og gerir gæfumuninn innan vallar, hann er án nokkurs vafa besti markvörður sem ég hef spilað með.“

„Það er heppni fyrir okkur að hafa hann í markinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum