fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
Fréttir

Árni deilir myndbandi af sænskri matarkörfu sinni – Hvað heldur þú að matarinnkaupin kosti?

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 13. mars 2025 17:30

Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég var að versla í matinn í Svíþjóð og ætla ég að leyfa fólki ða skjóta á hvað þetta hafi kostað. Ég læt ykkur svo vita rétt verð á þessu,“

segir Árni Hrafn Steinsson við myndband sem hann deilir í Facebook-hópnum Vertu á verði – eftirlit með verðlagi.

Á myndbandinu má sjá að Árni hefur keypt inn meðal annars beikon, skinku, rif, svínakjöt, mjólk, haframjólk, egg, kex, kaffi, dósamt, grænmeti og ávexti og kassa af Pepsi í dós.

50 athugasemdir hafa verið skrifaðar við myndbandið. Giska netverjar á ýmsar tölur um hvað matarinnkaupin, allt frá 9 – 45 þúsund krónur. 

„17 þúsund, ef þetta væri keypt hér þá 37 þúsund.“

„Þetta er pei greiðslur dreifðar á Íslandi í 36 mánuði.“

„Þessi innkaup á Íslandi 50.000.“

„Ekki hissa þótt þetta væri 50,000 íslenskar krónur.“

Eftir að hafa leyft netverjum að giska kom Árni Hrafn með verðið á matarinnkaupunum: 24.402 krónur. Og nú er að fara í næstu verslun hér heima og finna út hvað sams konar innkaup kosta hér heima. 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Stjórnsýsluvenja í uppnámi eftir að blaðamaður lagði Akraneskaupstað í máli um umsækjendalista

Stjórnsýsluvenja í uppnámi eftir að blaðamaður lagði Akraneskaupstað í máli um umsækjendalista
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Flugferð frá Berlín endaði í íslensku fangelsi – Kona og maður á fimmtugsaldri fá þriggja ára dóm

Flugferð frá Berlín endaði í íslensku fangelsi – Kona og maður á fimmtugsaldri fá þriggja ára dóm
Fréttir
Í gær

Segir kynfræðslu Siggu Daggar það sem þarf – „Skömmin sem við erfðum hefur valdið raunverulegum skaða“

Segir kynfræðslu Siggu Daggar það sem þarf – „Skömmin sem við erfðum hefur valdið raunverulegum skaða“
Fréttir
Í gær

Orri segir óeðlilegt að konur séu á launum í kvennaverkfalli – „Ég er auðvitað nítjándu aldar maður að mestu“

Orri segir óeðlilegt að konur séu á launum í kvennaverkfalli – „Ég er auðvitað nítjándu aldar maður að mestu“