fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Fær að mæta PSG í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera í þeirra eigu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. mars 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Asensio leikmaður PSG er í láni hjá Aston Villa en þessi lið mætast í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Í ensku úrvalsdeildinni er leikmönnum bannað að mæta liðunum sem þeir eru í eigu, fari þeir á láni annað.

Reglur UEFA eru hins vegar ekki þannig og er bannað að setja slíkar klásúlur í samninga um leiki í Evrópukeppnum.

Asensio má því vera í liði Aston Villa sem mætir PSG í tveimur áhugaverðum leikjum.

Spænski leikmaðurinn hefur í reynd verið frábær á Villa Park og blósmtrað hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal hóf formlegt samtal við enska kantmanninn um helgina

Arsenal hóf formlegt samtal við enska kantmanninn um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndasyrpa – Fjör í Bestu deildinni í gær þar sem KR vann dramatískan sigur

Myndasyrpa – Fjör í Bestu deildinni í gær þar sem KR vann dramatískan sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skellt í lás á hinu glæsilega hóteli fyrir íslensku stjörnurnar – Hér dvelja þær næstu vikur

Skellt í lás á hinu glæsilega hóteli fyrir íslensku stjörnurnar – Hér dvelja þær næstu vikur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur