fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Blómlegur rekstur í Þorpinu á Akureyri – Tekjur jukust um 45 milljónir á milli ára

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. mars 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tekjur knattspyrnudeildar Þórs jukust um 45 milljónir á milli ára. Þetta kemur fram í ársreikningi félagsins fyrir árið 2024.

Tekjur deildarinnar voru 202 milljónir á síðasta ári en hækkunin var 27 prósent, tekjur deildarinnar voru árið 157 milljónir.

Hagnaður deildarinnar var 17 milljónir á liðnu ári. Framlög og styrkir voru 66 milljónir á síðasta ári og hækkaði sú tala um 19 milljónir frá fyrra ári.

Meira:
Mikið launaskrið í Laugardalnum en myndarlegur hagnaður á rekstrinum á síðasta ári
Blómlegur rekstur í Keflavík: Launakostnaður lækkaði um 50 milljónir og skiluðu góðum hagnaði
Áhugaverður ársreikningur í Vesturbænum opinberaður – Launin hækka mikið milli ára

Aðrar tekjur voru 71 milljón og hækkuðu um 24 milljónir á milli ár. Laun og launatengd gjöld félagsins voru 92 milljónir og hækkuðu um 6 milljónir frá fyrra ári.

Rekstrarkostnaður deildarinnar var 184 milljónir á síðasta ári og hækkaði um 17 milljónir frá fyrra ári.

Félagið átti rúmar 20 milljónir í handbært fé undir lok síðasta árs en skuldir deildarinnar í heild voru 27 milljónir.

Þór keypti leikmenn fyrir 6,5 milljón á síðasta ári en seldi leikmenn fyrir 26,5 milljón.

Reikninginn má lesa í heild hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning