fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Blómlegur rekstur í Þorpinu á Akureyri – Tekjur jukust um 45 milljónir á milli ára

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. mars 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tekjur knattspyrnudeildar Þórs jukust um 45 milljónir á milli ára. Þetta kemur fram í ársreikningi félagsins fyrir árið 2024.

Tekjur deildarinnar voru 202 milljónir á síðasta ári en hækkunin var 27 prósent, tekjur deildarinnar voru árið 157 milljónir.

Hagnaður deildarinnar var 17 milljónir á liðnu ári. Framlög og styrkir voru 66 milljónir á síðasta ári og hækkaði sú tala um 19 milljónir frá fyrra ári.

Meira:
Mikið launaskrið í Laugardalnum en myndarlegur hagnaður á rekstrinum á síðasta ári
Blómlegur rekstur í Keflavík: Launakostnaður lækkaði um 50 milljónir og skiluðu góðum hagnaði
Áhugaverður ársreikningur í Vesturbænum opinberaður – Launin hækka mikið milli ára

Aðrar tekjur voru 71 milljón og hækkuðu um 24 milljónir á milli ár. Laun og launatengd gjöld félagsins voru 92 milljónir og hækkuðu um 6 milljónir frá fyrra ári.

Rekstrarkostnaður deildarinnar var 184 milljónir á síðasta ári og hækkaði um 17 milljónir frá fyrra ári.

Félagið átti rúmar 20 milljónir í handbært fé undir lok síðasta árs en skuldir deildarinnar í heild voru 27 milljónir.

Þór keypti leikmenn fyrir 6,5 milljón á síðasta ári en seldi leikmenn fyrir 26,5 milljón.

Reikninginn má lesa í heild hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“
433Sport
Í gær

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“