fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. mars 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun í sumar þurfa að rífa fram 89 milljónir punda fyrir leikmenn sem eru nú þegar hjá félaginu.

Glazer fjölskyldan sem áður stýrði félaginu hefur safnað upp skuldum með því að borga fyrir leikmenn í gegnum nokkur ár.

Sir Jim Ratcliffe segir þetta stórt vandamál hjá félaginu í dag og tók þetta sem dæmi í viðtali í gær.

„Við erum að borga fyrir Casemiro, Onana, Hojlund og Sancho áfram í sumar,“ sagði Ratcliffe sem á félagið með Glazer fjölskyldunni í dag.

„Þetta er allt úr fortíðinni, við tókum við þessu og verðum að greiða úr þessum vandræðum.“

„Sancho er á láni hjá Chelsea og við erum að borga helminginn af launum hans, við þurfum að borga Dortmund 17 milljónir punda í sumar.“

United fær svo 25 milljónir punda frá Chelsea í sumar fyrir Sancho þegar félagið þarf að kaupa hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika