fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Röng staðsetning veggsins gerði Bruno Fernandes auðveldara fyrir

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. mars 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarveggur Arsenal stóð of aftarlega í marki Bruno Fernandes, fyrirliða Manchester United, í gær.

Liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni og lauk honum með 1-1 jafntefli. Fernandes skoraði mark United sem fyrr segir en Declan Rice fyrir Arsenal.

Mark Portúgalans kom beint úr aukaspyrnu en margir settu spurningamerki við staðsetningu á varnarvegg Arsenal í spyrnunni.

Það hefur komið í ljós að hann stóð um 10,4 metrum frá boltanum en ekki um 9,1 eins og löglegt er.

Stuðningsmenn Arsenal hafa margir hverjir lýst yfir reiði sinni vegna málsins en aðrir gagnrýna David Raya fyrir staðsetningu sína í marki Skyttanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram
433Sport
Í gær

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar
433Sport
Í gær

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Í gær

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Í gær

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann