fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Salah segir að Slot hafi látið leikmennina heyra það

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. mars 2025 16:32

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, var pirraður út í sína menn í hálfleik gegn Southampton í gær.

Þetta segir helsta stjarna liðsins, Mohamed Salah, en hann skoraði sjálfur tvö mörk af vítapunktinum í 3-1 sigri.

Southampton var óvænt með 1-0 forystu eftir fyrri hálfleikinn en um er að ræða lið sem er á botni deildarinnar með aðeins níu stig.

,,Hann var nokkuð pirraður og lét okkur heyra það. Við vorum mjög lélegir í fyrri hálfleiknum,“ sagði Salah.

,,Við spiluðum ekki vel í dag. Ef þú vilt vinna ensku úrvalsdeildina eða Meistaradeildina þá þarftu að vinna svona leiki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf