fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

,,Nokkuð ljóst að þessar 40 milljónir fóru ekki í vaskinn“

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. mars 2025 18:15

Cole Palmer í baráttunni við Hákon Arnar Haraldsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Trimboli, umboðsmaður Cole Palmer, hefur tjáð sig um félagaskipti leikmannsins til Chelsea frá Manchester City.

Palmer er helsta stjarna Chelsea í dag en liðið borgaði City um 42 milljónir punda fyrir þjónustu enska landsliðsmannsins.

Palmer myndi auðveldlega kosta um 100 milljónir punda aðeins tveimur árum seinna og gerði Chelsea ansi góð kaup á þessum tíma.

,,Manchester City gerði sér grein fyrir verðmiuða leikmannsins. Það voru margir aðrir leikmenn á mála hjá félaginu sem þeir töldu vera á undan Cole,“ sagði Trimboli.

,,Þeir vissu það að verðmiði hans gæti orðið mjög hár í framtíðinni, miðað við mínúturnar sem Cole spilaði þá var þetta mjög há tala.“

,,Það var fólk hjá Chelsea sem hafði starfað hjá Manchester City og þeir vissu hvað þeir voru að kaupa. Nokkru seinna þá er nokkuð ljóst að þessar 40 milljónir fóru ekki í vaskinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“