fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Netverjar skiptast í fylkingar yfir þessum mat sem var til sölu – „Myndi ekki borða þetta“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. mars 2025 11:32

Kolkrabbasamlokan umrædda.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuaðdáendur skiptast í fylkingar eftir að mynd af mat sem er til sölu hjá ítalska B-deildarliðinu Bari fór í mikla dreifingu.

Matarmenningin í Bari er sögð heldur frábrugðin öðrum stöðum á Ítalíu og þar er til að mynda hægt að finna kolkrabbasamloku og er hún seld á heimavelli knattspyrnuliðsins í borginni.

„Ég starfaði í Bari snemma á tíunda áratugnum. Maturinn þarna er algjörlega magnaður,“ skrifaði einn netverji í umræðunni um kolkrabbasamlokuna.

„Fyrir 8 evrur færðu bestu máltíð ævi þinnar,“ skrifaði annar.

Alls ekki voru þó allir á sama máli.

„Þetta er mjög gáfað dýr sem er sennilega með hærri greindarvísitölu en manneskjur. Myndi ekki borða þetta,“ skrifaði einn.

„Pælið í að þetta lendi á þér í miðjum fagnaðarlátum,“ skrifaði annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Í gær

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum