fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Senda út yfirlýsingu vegna andlátsins – „Ólýsanleg sorg“

433
Sunnudaginn 2. mars 2025 22:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Nico Hidalgo er látinn eftir baráttu við lungnakrabbamein. Hann var aðeins 32 ára gamall.

Hidalgo var á mála hjá Juventus á yngri árum en lék einnig með liðum eins og Cadiz og Racing Santander áður en hann lauk ferlinum í neðri deildum Spánar. Neyddist hann til að leggja skóna á hilluna árið 2021 eftir að hafa greinst með krabbamein.

Santander er á meðal þeirra sem hafa gefið út yfirlýsingu í kjölfar andláts Hidalgo.

„Ólýsanleg sorg. Við sendum fjölskyldum og vinum okkar dýpstu samúðarkveðjur. Við sendum alla okkar ást á þessum erfiðu tímum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze