fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Enski bikarinn: Manchester United tapaði í vítakeppni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. mars 2025 19:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United 1 – 1 Fulham
0-1 Calvin Bassey(’45)
1-1 Bruno Fernandes(’71)

Lokaleikur helgarinnar í enska bikarnum er nú lokið en Manchester United spilaði við Fulham á Old Trafford.

Leikurinn var engin frábær skemmtun en tvö mörk voru skoruð í venjulegum leiktíma sem lauk með jafntefli.

Calvin Bassey kom Fulham yfir rétt fyrir lok fyrri hálfleiks áður en Bruno Fernandes jafnaði metin fyrir United.

Leikurinn fór alla leið í vítakeppni þar sem Fulham hafði betur og tryggði sér sæti í næstu umferð keppninnar.

Bernd Leno varði tvær vítaspyrnur frá Victor Lindelof og Joshua Zirkzee sem tryggði sigurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær