fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Stjórinn staðfestir að hann hafi lítil sem engin völd þegar kemur að leikmannamálum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. mars 2025 15:12

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hansi Flick, stjóri Barcelona, hefur staðfest það að hann fái litlu sem engu ráðið þegar kemur að leikmannahópi liðsins.

Flick var í gær spurður út í markvörðinn Wojciech Szczesny sem spilar með liðinu en hann skrifaði undir eins árs samning síðasta sumar.

Pólverjinn virðist vera orðinn alvöru hlekkur í liði Börsunga en hann verður samningslaus í sumar.

Flick veit sjálfur ekki hvort Szczesny verði áfram leikmaður Börsunga þar sem það er ekki hans ákvörðun heldur ákvörðun Deco sem er yfirmaður knattspyrnumála félagsins.

,,Ég er ekki í því að bjóða neinum leikmanni samning því það er verkefni Deco og félagsins,“ sagði Flick.

,,Eins og ég hef áður sagt þá einbeiti ég mér að liðinu. Auðvitað er ég ánægður með hann en þetta er undir Deco komið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze