fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Tvenna úr óvæntri átt tryggði City sigur í bikarnum

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. mars 2025 19:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City tryggði sér sæti í næstu umferð enska bikarsins í kvöld í lokaleik dagsins í þessum ágæta bikar.

City var ekki með sitt sterkasta lið í þessum leik en nokkrar stjörnur fengu þó að spila gegn Championship liðinu.

Guðlaugur Victor Pálsson er leikmaður Plymouth en hann kom ekkert við sögu í 3-1 tapi í kvöld.

Miðjumaðurinn ungi Nico O’Reilly spilaði í bakverði í þessum leik og var hann maðurinn til að tryggja City sigurinn.

O’Reilly skoraði tvö mörk fyrir City í sigrinum i en hann hefur aðeins komið við sögu í tveimur deildarleikjum á þessu tímabili.

Kevin de Bruyne sá um að innsigla sigurinn undir lok leiks og fara núverandi Englandsmeistararnir nokkuð þægilega áfram í næstu umferðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Í gær

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“