fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Benoný með frábæra innkomu og tryggði sigurinn með tvennu

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. mars 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benoný Breki Andrésson átti frábæran leik fyrir lið Stockport í dag sem mætti Blackpool í ensku C deildinni.

Benoný var sem fyrr á bekknum hjá Stockport í dag en kom inná sem varamaður í hálfleik er staðan var 0-1 fyrir Blackpool.

Fyrrum KR-ingurinn skoraði tvö mörk eftir innkomuna og tryggði Stockport mikilvægan 2-1 heimasigur.

Stockport er í harðri baráttu um að komast upp í næst efstu deild og er nú í fjórða sæti með 60 stig eftir 34 leiki.

Það eru aðeins fjögur stig í Wycombe sem situr í öðru sætinu en það lið á vissulega leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir