fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Fluttur á sjúkrahús eftir fáránlegt úthlaup – Fékk takkana beint í höfuðið

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. mars 2025 15:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace er komið í næstu umferð enska bikarsins eftir leik við Millwall sem fór fram í dag.

Millwall þurfti að spila manni færri alveg frá 8. mínútu en Liam Roberts fékk þá rautt spjald í markinu.

Lukas Jensen, fyrrum markvörður Kórdrengja, kom inná í hans stað en Jensen er aðalmarkvörður liðsins í dag.

Það má svo sannarlega segja að rauða spjald Roberts hafi verið verðskuldað en Jean-Philippe Mateta, leikmaður Palace, fékk að finna fyrir tökkum markmannsins í andlitið.

Mateta var fluttur á sjúkrahús eftir atvikið en útlit er fyrir að hann muni ná sér mjög fljótlega.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum