fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2025 22:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool geta byrjað að fagna sigri í ensku úrvalsdeildinni eftir sigur á Newcastle á heimavelli í kvöld. Fyrr í kvöld missteig Arsenal sig gegn Nottingham Forest.

Dominik Szoboszlai skoraði eina mark fyrri hálfleiksins en Ungverjinn hefur verið magnaður síðustu vikur.

Það var svo Alexis Mac Allister sem skoraði mark Liverpool í síðari hálfleik eftir stoðsendingu frá Mo Salah. 2-0 sigur Liverpool staðreynd.

Liverpool er komið með þrettán stiga forskot á Arsenal á toppi deildarinnar en með leik meira. Liverpool á tíu leiki eftir í deildinni.

Liverpool er því komið. með níu og hálfan fingur á titilinn og fátt stoppar Rauða herinn þessa dagana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald