fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

United skrifar söguna sama hvað gerist í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tekur á móti Ipswich í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og skrifar sig í sögubækurnar í leiðinni, sama hvernig fer.

Þarna eru liðin í 15. og 18. sæti deildarinnar að mætast en þrátt fyrir hörmungar tímabil sitt nær United sem félag merkilegum áfanga í kvöld.

Þetta verður nefnilega leikur númer 6000 í deildarkeppni á Englandi, en ekkert annað lið hefur spilað fleiri leiki.

Liverpool kemur næst á eftir en vantar 14 leiki til að ná United. Arsenal vantar svo 97 leiki upp á, eins og athygli er vakin á í enskum miðlum í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður