fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Gefið í skyn að skotmark stórliðanna á Englandi og Spáni gæti verið á förum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er afar mikill áhugi á Floran Wirtz, hinum afar spennandi leikmanni Þýskalandsmeistara Bayer Leverkusen, fyrir sumarið.

Wirtz hefur lengi verið á blaði stærstu félaga heims og er til að mynda talið að Real Madrid, Liverpool og Manchester City hafi öll augastað á honum.

Nú segir Daily Mail að Leverkusen sé þegar farið að skipuleggja lífið án Wirtz og sé með James McAtee, leikmann City, á óskalista sínum til að leysa hann af.

Wirtz er kominn með 9 mörk og 10 stoðsendingar í 23 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og gæti farið svo að slegist verði um hann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur