fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 22:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tap varð niðurstaða hjá íslenska kvennalandsliðinu í Frakklandi í Þjóðadeildinni í kvöld.

Kadidiatou Diani kom heimakonum yfir í kvöld með marki á 23. mínútu og útlitið varð svartara þegar Marie-Antoinette Katoto tvöfaldaði forskotið.

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir svaraði hins vegar fyrir íslenska liðið með marki úr aukaspyrnu á 37. mínútu og staðan í hálfleik var 2-1.

Sandy Baltimore kom Frökkum í 3-1 á 65. mínútu en aftur svaraði Ísland, nú með marki Ingibjargar Sigurðardóttur aðeins nokkrum mínútum eftir að Baltimore hafði skorað.

Ísland tók við sér í kjölfarið og reyndi að sækja jöfnunarmark en allt kom fyrir ekki og lokatölur 3-2.

Frakkar eru á toppi riðils Íslands í Þjóðadeildinni með 6 stig. Norðmenn eru í öðru sæti eftir sigur á Sviss fyrr í dag en Sviss og Ísland eru með sitt hvort stigið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Vill ekki kenna markmanninum um eftir leikinn í gær: ,,Má samt ekki gerast“

Vill ekki kenna markmanninum um eftir leikinn í gær: ,,Má samt ekki gerast“
433Sport
Í gær

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik