fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sjáðu þegar Messi missti algjörlega stjórn á sér um helgina

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. febrúar 2025 10:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi missti stjórn á skapi sínu eftir jafntefli Inter Miami gegn New York City í fyrsta leik MLS-deildarinnar vestan hafs um helgina.

Messi, sem er orðinn 37 ára gamall, átti eitthvað ósagt við dómarann eftir leik og endaði hann á að fá gult spjald. Þar með var látunum þó ekki lokið.

Aðstoðarþjálfari New York, Mehdi Ballouchy, sagði eitthvað við argentíska snillinginn á leiðinni af velli og skiptust þeir á nokkrum vel völdum orðum.

Þjálfarar Inter Miami tóku svo þátt í æsingnum en þegar það virtist sem svo að Messi ætlaði að yfirgefa svæðið bætti Ballouchy einhverju við sem fékk hann til að snúa við og taka um háls hans í stutta stund.

Myndband af þessum átökum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool