fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Antony lagði upp og fékk beint rautt spjald

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. febrúar 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony, leikmaður Real Betis á Spáni, er algengt umræðuefni þessa dagana en hann kom til félagsins í janúar.

Antony stóðst alls ekki væntingar hjá liði Manchester United og var lánaður til Betis út tímabilið.

Antony hefur byrjað virkilega vel með sínu nýja liði og lagði upp í 2-1 sigri á Getafe í gærkvöldi.

Leikur Brasilíumannsins var þó alls ekki fullkominn en hann fékk að líta rauða spjaldið á 94. mínútu.

Þetta þýðir að Antony verður ekki með Betis sem spilar við Real Madrid í næsta leik sínum 1. mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“