fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Salah kveikir í City mönnum fyrir stórleikinn: Segir að Haaland lifi auðveldu lífi – ,,Þægilegt fyrir hann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah tók ákveðna áhættu fyrir stórleik helgarinnar á Englandi sem er á milli Liverpool og Manchester City.

Salah er að sjálfsögðu leikmaður Liverpool en hann vill meina að líf Erling Haaland, markavélar City, sé auðvelt í samanburði við eigið líf.

Haaland raðar inn mörkum fyrir City rétt eins og Salah gerir fyrir Liverpool en Egyptinn þarf að hafa meira fyrir hlutunum að eigin sögn.

,,Ég ber mikla virðingu fyrir honum. Við ræddum kannski einu sinni saman eftir síðasta leik en hann er framherji og hans líf er auðveldara,“ sagði Salah.

,,Auðvitað óska ég honum alls hins besta en hann hans líf er ansi þægilegt þar sem hann er framherji. Sem vængmaður, að ná sama markafjölda er erfitt.“

,,Allir vængmenn myndu segja það sama, þar er munurinn á milli okkar. Hann er framherji og ég er vængmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar