fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Salah kveikir í City mönnum fyrir stórleikinn: Segir að Haaland lifi auðveldu lífi – ,,Þægilegt fyrir hann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah tók ákveðna áhættu fyrir stórleik helgarinnar á Englandi sem er á milli Liverpool og Manchester City.

Salah er að sjálfsögðu leikmaður Liverpool en hann vill meina að líf Erling Haaland, markavélar City, sé auðvelt í samanburði við eigið líf.

Haaland raðar inn mörkum fyrir City rétt eins og Salah gerir fyrir Liverpool en Egyptinn þarf að hafa meira fyrir hlutunum að eigin sögn.

,,Ég ber mikla virðingu fyrir honum. Við ræddum kannski einu sinni saman eftir síðasta leik en hann er framherji og hans líf er auðveldara,“ sagði Salah.

,,Auðvitað óska ég honum alls hins besta en hann hans líf er ansi þægilegt þar sem hann er framherji. Sem vængmaður, að ná sama markafjölda er erfitt.“

,,Allir vængmenn myndu segja það sama, þar er munurinn á milli okkar. Hann er framherji og ég er vængmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift