fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 14:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var mjög fjörugur en David Moyes og hans menn í Everton mættu Manchester United.

Everton var með góða forystu eftir fyrri hálfleikinn þar sem staðan var 2-0 og sýndi United lítið sem ekkert ógnandi fram á við.

Ruben Amorim, stjóri United, gerði ákveðnar breytingar í seinni hálfleiknum sem varð til þess að hans menn jöfnuðu metin.

Bruno Fernandes gerði fyrra mark gestaliðsins beint úr aukaspyrnu og svo skoraði Manuel Ugarte með flottu skoti eftir einmitt aukaspyrnu ekki löngu síðar.

Það var mikil dramatík undir lok leiks er Everton fékk vítaspyrnu en eftir skoðun í VAR þá var ákveðið að spyrnan myndi ekki standa og lokatölur, 2-2.

Mark Fernandes var svo sannarlega mark leiksins og má sjá það hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze