fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Byrjunarlið Arsenal og West Ham – Merino er fremstur

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 13:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hafa margir beðið spenntir eftir því að sjá hvernig Arsenal myndi stilla upp liði sínu gegn West Ham í dag.

Eins og flestir vita þá eru margir lykilmenn Arsenal í sókninni frá vegna meiðsla og var Mikel Merino hetja liðsins í síðasta leik gegn Leicester.

Merino fær nú tækifærið í byrjunarliðinu sem fremsti maður og verður fróðlegt að fylgjast með hvernig það gengur.

Hér má sjá byrjunarliðin á Emirates.

Arsenal: Raya, Timber, Saliba, Gabriel, Calafiori, Partey, Rice, Odegaard, Nwaneri, Trossard, Merino.

West Ham: Areola, Wan-Bissaka, Todibo, Kilman, Cresswell, Scarles, Alvarez, Ward-Prowse, Soucek, Bowen, Kudus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“