fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Amorim hreinskilinn á blaðamannafundi: ,,Líður eins og við séum ekki að bæta okkur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 08:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, viðurkennir að það séu fleiri vandamál í herbúðum liðsins í dag frekar en lausnir.

United spilar við Everton í hádeginu í dag og fær þar erfiðan útileik eftir nokkuð erfitt gengi undanfarið.

Amorim hefur ekki náð að rífa United upp eftir komu í nóvember en hann tjáði sig um stöðuna á blaðamannafundi í gær.

,,Stundum líður mér eins og við séum ekki að bæta okkur sem lið en í sumum leikjum er erfiðara að segja það sama,“ sagði Amorim.

,,Ef þú horfir á leikina okkar í dag þá geturðu auðveldlega séð að það eru fleiri vandamál en lausnir í okkar leik.“

,,Það er augljóst en við erum meira en nógu góðir til að sýna okkar gæði. Við þurfum að sýna stöðugleika og það er allt saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai