fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Amorim hreinskilinn á blaðamannafundi: ,,Líður eins og við séum ekki að bæta okkur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 08:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, viðurkennir að það séu fleiri vandamál í herbúðum liðsins í dag frekar en lausnir.

United spilar við Everton í hádeginu í dag og fær þar erfiðan útileik eftir nokkuð erfitt gengi undanfarið.

Amorim hefur ekki náð að rífa United upp eftir komu í nóvember en hann tjáði sig um stöðuna á blaðamannafundi í gær.

,,Stundum líður mér eins og við séum ekki að bæta okkur sem lið en í sumum leikjum er erfiðara að segja það sama,“ sagði Amorim.

,,Ef þú horfir á leikina okkar í dag þá geturðu auðveldlega séð að það eru fleiri vandamál en lausnir í okkar leik.“

,,Það er augljóst en við erum meira en nógu góðir til að sýna okkar gæði. Við þurfum að sýna stöðugleika og það er allt saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum