fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Mbappe lék sér að City og skaut Real áfram – Brest í tómu tjóni í París

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2025 21:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er komið í 16 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir að hafa leikið sér að Manchester City á Bernabeu í kvöld.

Real vann fyrri leik liðanna 2-3 á Englandi og Kylian Mbappe slökkti í City í upphafi leiks með sínu fyrsta marki í leiknum.

Mbappe bætti við tveimur mörkum til viðbótar og innsiglaði þrennu sína og magnaðan sigur Real Madrid. Nico Gonzalez lagaði stöðuna fyrir City í uppbótartíma, 3-1 sigur heimamanna og 6-3 samanlagt hjá Real.

Borussia Dortmund komst áfram fyrr í kvöld með markalausu jafntefli gegn Sporting Lisbon, liði vann fyrri leikinn sannfærandi.

PSG gjörsamlega slátraði Brest á heimavelli, 7-0 sigur var staðreynd og 10 samanalagt.

Framlenging er í gangi í leik PSV og Juventus en hollenska liðið var 2-1 yfir eftir venjulegan leiktíma og samanlagt var staðan því 3-3.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Í gær

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Í gær

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn